fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Zlatan opnar sig um erfiðleikana hjá United – Sagðist ekki vilja spila

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, segist ekki hafa yfirgefið Manchester United vegna launa eða samningamála.

Zlatan yfirgaf United í mars á þessu ári eftir að hafa meiðst illa í apríl 2017 í Evrópudeildinni gegn Anderlecht.

Zlatan var í erfiðleikum með að ná sér almennilega af þeim meiðslum og treysti sér einfaldlega ekki til að gefa liðinu það sama og áður.

,,Staðan snerist ekki um að fá samning og að þéna peninga. Þetta var öfugt. Ég sagði við þá að ég vildi ekki fá laun, að þeir mættu halda þessum peningum,“ sagði Zlatan.

,,Ég var ekki tilbúinn að vera sami Zlatan og þeir voru með áður. Ég var valinn í marga leiki en ég sagði við stjórann að ég væri ekki tilbúinn og að ég vildi ekki bregðast honum.“

,,Ég ber virðingu fyrir mínum liðsfélögum og þjálfara. Þú velur þann sem getur sinnt verkefninu betur. Ég stóð upp og sagði það, jafnvel þó að ég sé Zlatan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar