fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Stjarnan áfram þrátt fyrir tap í Eistlandi – Erfitt verkefni bíður

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 17:52

Jóhan fagnar með bróður sínum Daníel Laxdal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalju 1-0 Stjarnan (1-3 samanlagt)
1-0 Rimo Hunt(88′)

Stjarnan er komið áfram í næstu umferð Evrópudeildarinnar eftir viðurewign við einstnenska liðið Kalju.

Stjarnan stóð sig mjög vel í fyrri leik liðanna hér heima og vann 3-0 sigur á nokkuð sannfærandi hátt.

Síðari leikurinn fór fram í Eistlandi í kvöld og höfðu heimamenn betur með einu marki gegn engu.

Mark Kalju kom undir lok leiksins er Rimo Hunt skoraði en það dugði ekki til og fer Stjarnan áfram samanlagt, 3-1.

Stjarnan fær verðugt verkefni í næstu umferð og mætir annað hvort FC Kaupmannahöfn eða KuPS frá Finnlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið