fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Roma staðfestir að Alisson sé á leið til Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Roma á Ítalíu hefur staðfest það að markvörðurinn Alisson sé að ganga í raðir Liverpool á Englandi.

Monchi, yfirmaður knattspyrnumála Roma, segir að tilboð Liverpool upp á 67 milljónir punda hafi einfaldlega verið of gott.

,,Kaupin á Alisson til Liverpool verða opinberuð bráðum. Þeir buðu metupphæð í markvörð og við ákváðum að selja,“ sagði Monchi.

,,Við höfum ekki klárað neitt ennþá en það er rétt að viðræðurnar séu komnar langt og að hann sé í Liverpool núna.“

,,Þegar mjög gott tilboð kemur inn þá verður þú að íhuga það. Við skoðuðum það góða og slæma og ræddum svo við Liverpool.“

,,Að selja Alisson sýnir ekki skort á metnaði. Að sýna metnað er að gera það rétta í stöðunni eftir að hafa hugsað út í allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið