fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Roma staðfestir að Alisson sé á leið til Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Roma á Ítalíu hefur staðfest það að markvörðurinn Alisson sé að ganga í raðir Liverpool á Englandi.

Monchi, yfirmaður knattspyrnumála Roma, segir að tilboð Liverpool upp á 67 milljónir punda hafi einfaldlega verið of gott.

,,Kaupin á Alisson til Liverpool verða opinberuð bráðum. Þeir buðu metupphæð í markvörð og við ákváðum að selja,“ sagði Monchi.

,,Við höfum ekki klárað neitt ennþá en það er rétt að viðræðurnar séu komnar langt og að hann sé í Liverpool núna.“

,,Þegar mjög gott tilboð kemur inn þá verður þú að íhuga það. Við skoðuðum það góða og slæma og ræddum svo við Liverpool.“

,,Að selja Alisson sýnir ekki skort á metnaði. Að sýna metnað er að gera það rétta í stöðunni eftir að hafa hugsað út í allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar