fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Tveir vinir Pogba reyna að sannfæra hann um að snúa aftur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, stóð sig vel á HM í sumar og varð heimsmeistari með franska landsliðinu.

Framtíð Pogba hefur verið í umræðunni í sumar en hann er orðaður við sitt fyrrum félag, Juventus.

Tuttosport á Ítalíu greinir frá því í dag að Juventus hafi áhuga á að fá Pogba og eru tveir leikmenn liðsins að reyna að sannfæra miðjumanninn.

Þeir Paulo Dybala og Blaise Matuidi ræða reglulega við Pogba og hafa reynt að sannfæra hann um að snúa aftur.

,,Þú verður að koma aftur, þú verður að koma aftur!“ er haft eftir Matuidi sem spilaði með Pogba á HM.

Pogba var keyptur til Manchester United í ágúst 2016 en hann kostaði félagið 89 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester