fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Líf hans er eins og bíómynd eftir að hafa skrifað undir hjá stórliði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tryggði sér þjónustu bakvarðarins Alvaro Odriozola í sumar en hann kemur frá Real Sociedad.

Odriozola er 22 ára gamall en hann vann sér inn byrjunarliðssæti í liði Sociedad á síðustu leiktíð.

Hann segir að líf hans sé eins og í bíómynd þessa dagana eftir ótrúlegar breytingar sem hafa átt sér stað síðan hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Sociedad.

,,Það er mikill heiður að vera kominn hingað og upplifa draum allra leikmanna, að spila fyrir Real Madrid,“ sagði Odriozola.

,,Ég þekki ábyrgðina sem fylgir því að klæðast þessari treyju og hvernig ég verð að haga mér sem leikmaður Real innan sem utan vallar.“

,,Undanfarið eitt og hálft ár hefur verið eins og bíómynd. Ég spilaði minn fyrsta leik með varaliði Sociedad og svo stuttu eftir var ég kominn í aðalliðið.“

,,Svo var ég valinn í hópinn fyrir HM og núna er ég að upplifa þann draum að klæðast treyju Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar