fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

,,Ég taldi mig vera að spila í Champions League fótbolta en ekki áskorendakeppni Evrópu í handbolta“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur datt í kvöld úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir leik við Rosenborg í Noregi.

Rosenborg hafði betur 3-1 í leik kvöldsins og samanlagt 3-2 en dómarinn Stefan Apostolov var helsta stjarna kvöldsins.

Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar fyrir hendi í leik kvöldsins og má alveg segja að það hafi allt verið rangur og jafnvel fáránlegur dómur.

Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, spilaði leikinn í kvöld og hefur örugglega aldrei upplifað annað eins.

Arnar setti inn færslu á Twitter eftir leik þar sem hann lýsti yfir óánægju sinni með dómgæslu kvöldsins.

,,Ég taldi mig vera að spila í Champions League fótbolta en ekki áskorendakeppni Evrópu í handbolta,“ skrifaði Arnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild