fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

,,Ég taldi mig vera að spila í Champions League fótbolta en ekki áskorendakeppni Evrópu í handbolta“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur datt í kvöld úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir leik við Rosenborg í Noregi.

Rosenborg hafði betur 3-1 í leik kvöldsins og samanlagt 3-2 en dómarinn Stefan Apostolov var helsta stjarna kvöldsins.

Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar fyrir hendi í leik kvöldsins og má alveg segja að það hafi allt verið rangur og jafnvel fáránlegur dómur.

Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, spilaði leikinn í kvöld og hefur örugglega aldrei upplifað annað eins.

Arnar setti inn færslu á Twitter eftir leik þar sem hann lýsti yfir óánægju sinni með dómgæslu kvöldsins.

,,Ég taldi mig vera að spila í Champions League fótbolta en ekki áskorendakeppni Evrópu í handbolta,“ skrifaði Arnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Í gær

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina