fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Íslenskur atvinnumaður gagnrýnir Óla Jó – Sakaði dómarann um að hafa þegið mútur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, varð öskuillur á hliðarlínunni í kvöld eftir leik Vals við Rosenborg í Noregi.

Rosenborg sigraði Val 3-1 í síðari leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar og fer samanlagt áfram, 3-2.

Markið sem tryggði Rosenborg áfram kom á 93. mínútu leiksins en Nicklas Bendtner skoraði þá eftir að mjög umdeild vítaspyrna hafði verið dæmd.

Óli missti sig þá aðeins á hliðarlínunni og virtist ásaka dómara leiksins um að hafa tekið við mútum.

Óli vakti athygli fyrr á árinu er hann greindi frá því að samið hafi verið um úrslit í leik Víkings og Völsungs árið 2013 og úr því varð mikil umræða.

Aron Elís Þrándarson, leikmaður Aalesund og fyrrum leikmaður Víkings, birti myndband af atviki kvöldsins á Twitter síðu sína.

Þar má sjá látbragð Óla eftir mark Rosenborg og segir Aron að þjálfarinn þurfi að sýna meiri þroska.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City
433Sport
Í gær

Juventus leiðir kapphlaupið

Juventus leiðir kapphlaupið
433Sport
Í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær