fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Íslenskur atvinnumaður gagnrýnir Óla Jó – Sakaði dómarann um að hafa þegið mútur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, varð öskuillur á hliðarlínunni í kvöld eftir leik Vals við Rosenborg í Noregi.

Rosenborg sigraði Val 3-1 í síðari leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar og fer samanlagt áfram, 3-2.

Markið sem tryggði Rosenborg áfram kom á 93. mínútu leiksins en Nicklas Bendtner skoraði þá eftir að mjög umdeild vítaspyrna hafði verið dæmd.

Óli missti sig þá aðeins á hliðarlínunni og virtist ásaka dómara leiksins um að hafa tekið við mútum.

Óli vakti athygli fyrr á árinu er hann greindi frá því að samið hafi verið um úrslit í leik Víkings og Völsungs árið 2013 og úr því varð mikil umræða.

Aron Elís Þrándarson, leikmaður Aalesund og fyrrum leikmaður Víkings, birti myndband af atviki kvöldsins á Twitter síðu sína.

Þar má sjá látbragð Óla eftir mark Rosenborg og segir Aron að þjálfarinn þurfi að sýna meiri þroska.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Í gær

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina