fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Þessir munu byrja tímabilið í sókn United samkvæmt Mourinho

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Jose Mourinho, stjóri Manchester United, viti hvernig hann ætli að stilla upp í fyrsta leik tímabilsins gegn Leicester City.

Mourinho svaraði spurningum blaðamanna á blaðamannafundi í dag en lið United er í Bandaríkjunum þessa stundina.

Mourinho fór þá aðeins yfir leikmannahóp liðsins og gaf í skyn að þeir Romelu Lukaku, Jesse Lingard og Marcus Rashford myndu ekki byrja fyrsta leik liðsins.

,,Það er mikilvægt að við vinnum með Juan Mata, Anthony Martial og Alexis Sanchez því þeir verða held ég leikmennirnir sem við byrjum tímabilið með í sókninni,“ sagði Mourinho.

Lukaku, Lingard og Rashford spiluðu allir á HM í Rússlandi í sumar en hinir þrír voru í fríi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Í gær

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina