fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Fyrsta æfing Harðar í Rússlandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússom er mættur til Rússlands en hann hefur gert samning við CSKA Moskvu.

Hörður hefur undanfarin ár spilað með Bristol City á Englandi eftir dvöl hjá ítalska stórliðinu Juventus.

Hörður tók risaskref og fór til Rússlands í sumar en CSKA er mjög stórt félag og spilar reglulega í Evrópukeppni.

Varnarmaðurinn var partur af íslenska landsliðinu á HM í sumar og fékk mikið að spila er okkar menn duttu úr leik í riðlakeppni.

Hörður er nú búinn í fríi og er mættur til Rússlands en hann tók sína fyrstu æfingu í dag.

Það er vonandi að Hörður hafi hrifið þjálfa sinn og fái fast sæti í liðinu annað en hjá Bristol.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Í gær

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina