fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Usain Bolt boðið að koma á reynslu – Sjáðu hvert hann er að fara

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Usain Bolt, fljótasti maður heims, er ákveðinn í því að verða atvinnumaður í knattspyrnu en það hefur lengi verið hans draumur.

Bolt hefur lagt hlaupaskóna á hilluna og hefur undanfarið ár reynt fyrir sér hjá hinum ýmsu liðum í Evrópu.

Bolt hefur nú fengið boð frá Ástralíu en liðið Central Coast Mariners er tilbúinn að leyfa framherjanum að koma á reynslu.

Þetta segja ástralskir fjölmiðlar en yfirmaður knattspyrnumála félagsins er Mike Phelan, fyrrum aðstoðarþjálfari Manchester United.

Bolt er mikill aðdáandi Manchester United og mætir reglulega á leiki liðsins og hefur gert í mörg ár.

Bolt er 31 árs í dag en hann gæti fengið eins árs langan samning í Ástralíu ef hann stendur sig á æfingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Í gær

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings