fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Enginn bjóst við því að ensku áhorfendurnir myndu syngja þetta lag eftir leik – Magnað myndband með mikilvægum skilaboðum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 23:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Englands eru margir hverjir ekki of sárir eftir úrslit kvöldsins er enska landsliðið tapaði 2-1 fyrir Króötum á HM.

Englendingar eru í fyrsta sinn í langan tíma stoltir af sínum mönnum eftir góða frammistöðu á mótinu.

Liðið komst alla leið í undanúrslit og datt úr keppni eftir framlengingu í kvöld. Niðurstaðan 2-1 fyrir Króötum á Luzhniki vellinum.

Enskir stuðningsmenn voru lengur en aðrir á velli kvöldsins og sungu lagið Don’t Look Back in Anger sem hljómsveitin Oasis samdi.

Oasis var gríðarlega vinsæl hljómsveit á Englandi á sínum tíma en hætti störfum árið 2009.

Don’t Look Back in Anger er mjög vinsælt lag sem hljómsveitin samdi og er textinn viðeigandi eftir úrslit kvöldsins.

Hér fyrir neðan má sjá myndband af stuðningsmönnum syngja lagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar