fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Sjáðu hvernig móttökur Southgate fékk eftir tapið í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita er enska landsliðið úr leik á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króatíu í kvöld.

England á þó einn leik eftir en liðið mun spila við Belgíu á laugardag og fær sigurliðið bronsverðlaun á mótinu.

Gareth Southgate er enn gríðarlega vinsæll meðal stuðningsmanna Englands þrátt fyrir tapið í kvöld.

Southgate þakkaði stuðningsmönnum fyrir eftir leikinn og fékk hann svo sannarlega góðar móttökur.

Stuðningsmennirnir sungu um Southgate er hann klappaði fyrir þeim og er bragurinn allt annar á Englendingum en eftir frammistöðuna á EM 2016.

Hér má sjá myndband af móttökunum sem Southgate fékk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Í gær

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í