fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Sjáðu markið – Perisic kláraði færið meistaralega og jafnaði gegn Englandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatía er búið að jafna gegn Englandi en liðin eigast við í undanúrslitum HM í Rússlandi.

Kieran Trippier kom þeim ensku yfir snemma leiks en hann gerði frábært mark beint úr aukaspyrnu.

Það tók Króata langan tíma að jafna en á 68. mínútu leiksins söng boltinn loks í netinu.

Ivan Perisic skoraði þá sitt 20. landsliðsmark en hann kláraði þá fyrirgjöf Sime Vrsaljko á laglegan hátt.

Staðan orðin 1-1 en mark Perisic má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Í gær

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu