fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið – Fóru í bjórsturtu eftir mark Englands

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England og Króatía eigast við á HM í Rússlandi þessa stundina en staðan er 1-0 fyrir þeim ensku.

Það var Kieran Trippier sem skoraði mark Englands en það kom eftir aðeins fimm mínútur.

Trippier skoraði magnað aukaspyrnumark strax í byrjun leiks og gerði allt vitlaust í heimalandinu.

Englendingar fylgjast allir með leiknum sem fer nú fram, hvort sem það sé heima, á bar eða úti í góða veðrinu.

Það voru fjölmargir sem gerðu sér leið a Hyde Park til þess að sjá leikinn og trylltist fjöldinn er Trippier kom boltanum í netið.

Bjórinn fór út um allt eins og má sjá hér fyrir neðan og var fagnað markinu gríðarlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Í gær

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings