fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Vals og Rosenborg – Bendtner byrjar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur spilar stórleik í kvöld er liðið fær norska liðið Rosenborg í heimsókn á Hlíðarenda.

Rosenborg er stærsta félag Noregs en liðin eigast við í undankeppni Meistaradeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í kvöld.

Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, er í byrjunarliði Rosenborg í kvöld.

Hér má sjá byrjunarliðin á Origo-vellinum.

Valur:
Anton Ari Einarson
Birkir Már Sævarsson
Haukur Páll Sigurðsson
Patrick Pedersen
Arnar Sveinn Geirsson
Tobias Thomsen
Bjarni Ólafur Eiríksson
Sigurður Egill Lárusson
Eiður Aron Sigurbjörnsson
Ólafur Karl Finsen
Kristinn Freyr Sigurðsson

Rosenborg:
André Hansen
Vegar Hedensted
Tore Reginiussen
Birger Melsted
Mike Jensen
Anders Trondsen
Even Hovland
Jonathan Levi
Erlend Reitan
Erik Botheim
Nicklas Bendtner

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Í gær

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings