Valur spilar stórleik í kvöld er liðið fær norska liðið Rosenborg í heimsókn á Hlíðarenda.
Rosenborg er stærsta félag Noregs en liðin eigast við í undankeppni Meistaradeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í kvöld.
Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, er í byrjunarliði Rosenborg í kvöld.
Hér má sjá byrjunarliðin á Origo-vellinum.
Valur:
Anton Ari Einarson
Birkir Már Sævarsson
Haukur Páll Sigurðsson
Patrick Pedersen
Arnar Sveinn Geirsson
Tobias Thomsen
Bjarni Ólafur Eiríksson
Sigurður Egill Lárusson
Eiður Aron Sigurbjörnsson
Ólafur Karl Finsen
Kristinn Freyr Sigurðsson
Rosenborg:
André Hansen
Vegar Hedensted
Tore Reginiussen
Birger Melsted
Mike Jensen
Anders Trondsen
Even Hovland
Jonathan Levi
Erlend Reitan
Erik Botheim
Nicklas Bendtner