fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Englands og Króatíu – Byrjar óvænt í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld kemur í ljós hvaða lið munu mætast í úrslitaleik HM í Rússlandi en síðari undanúrslitaleikurinn fer fram.

Enska landsliðið mætir því króatíska í kvöld en Frakkland sigraði Belgíu í fyrri undanúrslitaleikjum í gær, 1-0.

England gerir enga breytingu á sínu liði í kvöld frá sigrinum á Svíþjóð í 8-liða úrslitum.

Sime Vrsaljko er þá í byrjunarliði Króata en talið var að hann yrði frá keppni vegna meiðsla.

Hér má sjá byrjunarliðin.

England: Pickford, Walker, Stones, Maguire, Trippier, Young, Lingard, Henderson, Ali, Kane, Sterling

Króatía: Subasic; Vrsaljko, Lovren, Vida, Strinic; Rakitic, Brozovic, Modric; Perisic, Mandzukic, Rebic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar