fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Einar Karl: Mikilvægt að þið hafið trú á okkur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 14:56

Einar Karl lengst til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valsmenn þurfa að eiga glimrandi leik í kvöld er liðið mætir stórliði Rosenborg í undankeppni Meistaradeildarinnar.

Það má búast við góðri mætingu er liðin eigast við á Origo-vellinum í kvöld en Rosenborg er stærsta félag Noregs.

Einar Karl Ingvarsson, leikmaður Vals, hefur fulla trú á verkefni kvöldsins og vonar að stemningin verði í hámarki á Hlíðarenda.

,,Þetta er stærsta deild í heimi, þetta er stóra sviðið. Ég held að það sé skemmtilegast að spila þessa leiki gegn erlendu liði og svo fara út á þeirra heimavöll og spila úti. Þetta eru mjög mikilvægir leikir fyrir okkur,“ sagði Einar.

,,Þetta er eins og hver annar leikur þess vegna þó að þetta sé aðeins öðruvísi. Við nálgumst þetta eins og hver annan leik.“

,,Það skiptir öllu máli að við fáum fulla stúku og fullan stuðning og að stuðningsmenn hafi trú á okkur eins og við höfum trú á okkur sjálfum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Í gær

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings