fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hvernig Guardiola tók á móti Mahrez – ,,Eins og hann sé ástfanginn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest komu vængmannsins Riyad Mahrez en hann kemur til félagsins frá Leicester City. Mahrez gerir fimm ára samning.

Mahrez er 27 ára gamall kantmaður en hann hefur undanfarin fjögur ár leikið með Leicester City.

Mahrez spilaði 158 deildarleiki fyrir Leicester og skoraði 42 mörk. Hann á að baki einn Englandsmeistaratitil sem kom árið 2016.

Mahrez kostar City 60 milljónir punda en hann var valinn besti leikmaður Englands er Leicester vann deildina.

Pep Guardiola, stjóri City, er mikill aðdáandi Mahrez og var mjög ánægður með að sjá nýja manninn í kvöld.

,,Það er eins og hann sé ástfanginn,“ var á meðal annars skrifað við aðra myndina sem fær að njóta sína á samskiptamiðlum.

Hér fyrir neðan má sjá hvernig móttökur Mahrez fékk hjá Spánverjanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð