fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Southgate hataði lagið sem allir eru að syngja – Sjáðu ástæðuna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Three Lions er lag sem allir eru að syngja í dag en þar er sungið um að ‘fótboltinn sé nú að koma heim’.

Enskir stuðningsmenn syngja þetta lag mikið eftir frábæra frammistöðu Englands á HM í Rússlandi.

Lagið var gefið út árið 1996 fyrir EM sem haldið var í Englandi. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, lék þá fyrir landsliðið.

Southgate klikkaði á vítaspyrnu í tapi gegn Þýskalandi á mótinu er England datt úr leik eftir vítakeppni.

Southgate viðurkennir það að hann hafi ekki getað hlustað á lagið fræga í heil 20 ár.

,,Þetta er lag sem ég gat ekki hlustað á í 20 ár ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Southgate.

,,Það er þó gott að heyra að fólk sé að njóta þess að hlusta á það aftur í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Í gær

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings