fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Einkunnir úr leik Frakklands og Belgíu – Þrír fá átta

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía er úr leik á HM í Rússlandi en liðið mætti Frökkum í kvöld. Frakkar höfðu betur með einu marki gegn engu.

Eina mark leiksins skoraði varnarmaðurinn Samuel Umtiti með skalla eftir hornspyrnu í síðari hálfleik.

Menn áttu mismunandi góðan leik í kvöld en sumir leikmenn Belga náðu sér alls ekki á strik.

Hér má sjá einkunnagjöf Mirror eftir leik kvöldsins.

Frakkland:
Lloris 7
Pavard 6
Varane 7
Umtiti 8
Lucas 6
Kante 7
Pogba 8
Matuidi 7
Griezmann 6
Mbappe 8
Giroud 5

Belgía:
Courtois 7
Alderweireld 6
Kompany 6
Vertonghen 6
Chadli 5
Witsel 7
Dembele 5
Fellaini 6
De Bruyne 6
Hazard 6
Lukaku 6

Varamenn:
Mertens 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld