fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Frakkar í úrslit eftir sigur á Belgíu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 1-0 Belgía
1-0 Samuel Umtiti(51′)

Það eru Frakkar sem munu leika til úrslit á heimsmeistaramótinu í Rússlandi eftir sigur á Belgum í kvöld.

Leikurinn var nokkuð fjörugur í kvöld en bæði lið fengu góð færi til að skora og þá sérstaklega í fyrri hálfleik.

Aðeins eitt mark var þó skorað og það gerði varnarmaðurinn Samuel Umtiti fyrir þá frönsku.

Mark Umtiti kom á 51. mínútu leiksins eftir hornspyrnu en hann skallaði þá knöttinn í netið.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og munu Frakkar leika við England eða Króatíu í úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld