fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Missti tvo fjölskyldumeðlimi áður en hann lék í 8-liða úrslitum HM

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Fernando Muslera gerði sig sekan um slæm mistök í 2-0 tapi Úrúgvæ gegn Frökkum á dögunum er liðin áttust við í 8-liða úrslitum HM.

Antoine Griezmann skoraði annað mark Frakka í leiknum en hann átti þá skot beint á Muslera sem missti boltann í netið.

Nú er komið í ljós að Muslera fékk hræðilegar fréttir fyrir leikinn en nokkrum dögum áður hafði hann misst tvo fjölskyldumeðlimi.

Frændi Muslera lést í bílslysi viku áður en leikurinn fór fram og tveimur dögum fyrir leik þá kvaddi Amma hans heiminn eftir veikindi.

Didier Drogba, fyrrum samherji Muslera hjá Galatasaray, sendi vini sínum skilaboð á Instagram í dag.

Drogba vonar að Muslera nái sér eftir hræðilega tíma og segir hann vera einn sá besta sem hann hefur spilað með.

,,Við erum öll manneskjur eftir allt saman. Vertu sterkur Nando Muslera. Einn sá besti sem ég hef spilað með. Samúðarkveðjur til fjölskyldunnar,“ skrifaði Drogba.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Í gær

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir