fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Manchester United býður hetjunum frá Taílandi á völlinn

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsvarsmenn enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United sendu í dag frá sér tilkynningu þar sem félagið býður öllum 12 drengjunum sem bjargað var úr helli Taílandi, þjálfara þeirra og bjargvættum á leik hjá liðinu. 

Félagið greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni nú rétt í þessu. „Okkur langar að bjóða liðinu og þeirra bjargvættum á Old Trafford á komandi tímabili,“ segir í færslunni sem sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld