fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Slasaður á fæti og getur ekki gengið – Björgunarsveitir sækja manninn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 10:11

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp úr átta í morgun var björgunarfélag Hornafjarðar kallað út vegna manns sem var á göngu við Vestrahorn austan Hafnar í Hornafirði og hafði slasast á fæti. Maðurinn er staddur í fjalllendi ofan við fjöruna, þar eru miklar skriður og stórgrýtt.

Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að rétt fyrir klukkan 10 í morgun hafi hópur af björgunarsveitarfólki komið að manninum. Hann getur ekki gengið og er að verið undirbúa fluttning hans af vettvangi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið
Fréttir
Í gær

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans