fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Wenger gat fengið nýjustu stjörnu Englands en hlustaði ekki

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júlí 2018 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, var beðinn um að skoða varnarmanninn Harry Maguire á sínum tíma fyrir sitt fyrrum félag.

Keown var hrifinn af því sem hann sá en Arsene Wenger, þáverandi stjóri Arsenal, var ekki viss.

Maguire hefur átt frábært HM með Englandi en liðið er komið alla leið í undanúrslit mótsins.

,,Ég var beðinn um að skoða hann og ég taldi hann vera nokkuð góðan leikmann,“ sagði Keown.

,,Þeir voru á því máli að hann væri stór og sterkur leikmaður en efuðust um hvort hann væri nógu hreyfanlegur.“

,,Ég held að hann hafi sannað það að hann er með allt sem þarf til þess að verða toppleikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld