fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Þrjár stjörnur Króatíu æfðu ekki í dag

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júlí 2018 17:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatíska landsliðið spilar stórleik á miðvikudag er liðið mætir Englandi í undanúrslitum HM í Rússlandi.

Króatía sló Rússland úr keppni á dögunum í 8-liða úrslitum en Króatar höfðu betur í vítakeppni.

Króatísku leikmennirnir mættu á æfingu fyrir leikinn í dag en þrjár stjörnur létu ekki sjá sig.

Markvörðurinn Danijel Subasic og varnarmennirnir Sime Vrsaljko og Dejan Lovren mættu ekki á æfingu í dag.

Subasic er að glíma við smávægileg meiðsli aftan í læri og er óvíst með þátttöku hans gegn Englandi.

Talið er að Vrsaljko spili ekki í leiknum en að Lovren muni vera klár þó að það sé ekki staðfest að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð