fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Þrjár stjörnur Króatíu æfðu ekki í dag

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júlí 2018 17:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatíska landsliðið spilar stórleik á miðvikudag er liðið mætir Englandi í undanúrslitum HM í Rússlandi.

Króatía sló Rússland úr keppni á dögunum í 8-liða úrslitum en Króatar höfðu betur í vítakeppni.

Króatísku leikmennirnir mættu á æfingu fyrir leikinn í dag en þrjár stjörnur létu ekki sjá sig.

Markvörðurinn Danijel Subasic og varnarmennirnir Sime Vrsaljko og Dejan Lovren mættu ekki á æfingu í dag.

Subasic er að glíma við smávægileg meiðsli aftan í læri og er óvíst með þátttöku hans gegn Englandi.

Talið er að Vrsaljko spili ekki í leiknum en að Lovren muni vera klár þó að það sé ekki staðfest að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld