fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Markverðirnir frábærir er Króatar sendu Dana heim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatía 1-1 Danmörk (Króatía áfram eftir vítakeppni)
0-1 Mathias Jorgensen(1′)
1-1 Mario Mandzukic(4′)

Króatar munu spila við Rússland í 8-liða úrslitum HM eftir sigur liðsins á Danmörku í kvöld.

Leikur kvöldsins byrjaði virkilega vel en Danir tóku forystuna eftir aðeins eina mínútur er Mathias Jorgensen kom boltanum í netið.

Sú forysta entist í þrjár mínútur en Mario Mandzukic jafnaði þá metin fyrir Króata og staðan orðin 1-1.

Eins ótrúlega og það hljómar voru ekki fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma og þurftu liðin að fara í framlengingu.

Luka Modric fékk dauðafæri til að klára leikinn fyrir Króata á 115. mínútu leiksins í framlengingu en Kasper Schmeichel varði þá frá honum vítaspyrnu.

Það reyndist besta færi framlengingarinnar og þurftu úrslitin að ráðast í vítakeppni líkt og í leik Rússlands og Spánar fyrr í dag.

Þar höfðu Króatar betur þrátt fyrir að Kasper Schmeichel hafi varið tvær spyrnur í vítakeppninni og þrjár spyrnur samtals.

Danijel Subasic í marki Króata átti einnig stórleik en hann varði þrjár vítaspyrnur frá Dönum í vítakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal