fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Óli Stefán: Menn eiga að stíga upp – Lélegasti leikur sumarsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var mjög óhress með spilamennsku sinna manna í kvöld er liðið tapaði stórt 3-0 fyrir ÍBV í Eyjum.

,,Við áttum einn eða tvo virkilega slaka leiki í fyrra en þetta var örugglega lélegasta frammistaða okkar í sumar,“ sagði Óli.

,,Við settum þetta upp þannig að þeir væru með tvo aggressíva sentera sem sækja hratt í svæðin þegar við missum boltann en við basically setjum þá bara í topp stöðu og þeir vaða í færum hvað eftir annað.“

,,Við þurftum að gera þrjár breytingar. Brynjar Ásgeir handleggsbrotnaði, Gunni fyrirliði er meiddur og Rodri er í banni en við erum alveg með hóp, þeir sem koma inn eiga að stíga upp.“

Nánar er rætt við Óla hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við