fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Óli Stefán: Menn eiga að stíga upp – Lélegasti leikur sumarsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var mjög óhress með spilamennsku sinna manna í kvöld er liðið tapaði stórt 3-0 fyrir ÍBV í Eyjum.

,,Við áttum einn eða tvo virkilega slaka leiki í fyrra en þetta var örugglega lélegasta frammistaða okkar í sumar,“ sagði Óli.

,,Við settum þetta upp þannig að þeir væru með tvo aggressíva sentera sem sækja hratt í svæðin þegar við missum boltann en við basically setjum þá bara í topp stöðu og þeir vaða í færum hvað eftir annað.“

,,Við þurftum að gera þrjár breytingar. Brynjar Ásgeir handleggsbrotnaði, Gunni fyrirliði er meiddur og Rodri er í banni en við erum alveg með hóp, þeir sem koma inn eiga að stíga upp.“

Nánar er rætt við Óla hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal