fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Hetja Frakklands gefur öll launin til góðgerðarmála – Rosaleg upphæð

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júní 2018 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er ótrúlegur leikmaður en hann skoraði tvö mörk fyrir Frakkland í 4-3 sigri á Argentínu í dag.

Um var að ræða leik í 16-liða úrslitum HM en Mbappe skoraði tvö mörk fyrir þá frönsku í síðari hálfleik.

Mbappe mun ekki taka við launum fyrir það að spila fyrir franska landsliðið líkt og aðrir leikmenn liðsins.

Samkvæmt fréttum frá Frakklandi hefur Mbappe ákveðið að gefa öll laun sín frá franska knattspyrnusambandinu til góðgerðarmála.

Mbappe fær 20 þúsund evrur fyrir hvern leik sem hann spilar fyrir Frakkland og fær einnig bónusa fyrir að skora mörk.

Framherjinn segir að það sé ekki rétt að borga sér fyrir að spila fyrir hönd þjóðarinnar og vill því ekki þiggja laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína