fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Cavani kláraði Evrópumeistarana – Úrúgvæ mætir Frökkum

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júní 2018 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrúgvæ 2-1 Portúgal
1-0 Edinson Cavani(7′)
1-1 Pepe(55′)
2-1 Edinson Cavani(62′)

Úrúgvæ er komið í 8-liða úrslit HM í Rússlandi en liðið mætti Portúgal í skemmtilegum leik í kvöld.

Úrúgvæar byrjuðu leikinn mjög vel en Edinson Cavani skoraði í byrjun leiks með flottum skalla eftir fyrirgjöf Luis Suarez.

Staðan var 1-0 í hálfleik en snemma í þeim síðari jöfnuðu Portúgalar er varnarmaðurinn Pepe stangaði knöttinn í netið.

Það var svo Cavani sem tryggði Úrúgvæ farseðilinn í næstu umferð með fallegu marki ekki löngu síðar og lokastaðan 2-1.

Evrópumeistararnir eru því úr leik á mótinu en Úrúgvæ mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Í gær

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford