fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Cavani kláraði Evrópumeistarana – Úrúgvæ mætir Frökkum

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júní 2018 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrúgvæ 2-1 Portúgal
1-0 Edinson Cavani(7′)
1-1 Pepe(55′)
2-1 Edinson Cavani(62′)

Úrúgvæ er komið í 8-liða úrslit HM í Rússlandi en liðið mætti Portúgal í skemmtilegum leik í kvöld.

Úrúgvæar byrjuðu leikinn mjög vel en Edinson Cavani skoraði í byrjun leiks með flottum skalla eftir fyrirgjöf Luis Suarez.

Staðan var 1-0 í hálfleik en snemma í þeim síðari jöfnuðu Portúgalar er varnarmaðurinn Pepe stangaði knöttinn í netið.

Það var svo Cavani sem tryggði Úrúgvæ farseðilinn í næstu umferð með fallegu marki ekki löngu síðar og lokastaðan 2-1.

Evrópumeistararnir eru því úr leik á mótinu en Úrúgvæ mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði