fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Cantona kallar töskuna sína Neymar – Sjáðu ástæðuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júní 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Cantona, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur verið duglegur að nota samskiptamiðla yfir HM í Rússlandi.

Cantona gerði það sama yfir EM í Frakklandi þar sem hann fór yfir ýmislegt sem hafði gerst á mótinu.

Nýjasta innslag Cantona fjallar um Neymar, leikmann Brasilíu en hann hefur verið gagnrýndur í sumar.

Margir vilja meina að Neymar láti sig detta við minnstu snertingu og að hann reyni oft að fiska andstæðinga af velli.

Cantona tekur undir þetta en hann kallar töskuna sína ‘Neymar’ því það er svo auðvelt að snúa henni í hringi.

Frakkinn hrósar Neymar einnig og segir að hann sé bæði frábær leikmaður og góður leikari.

Þetta má sjá hér.

My new luggage… #thecomissioneroffootball

A post shared by Eric Cantona (@ericcantona) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði