fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Ætla að stækka heimavöll sinn af því að Rúrik er svo „sexy“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. júní 2018 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandhausen í Þýskalandi ætlar sér að stækka heimavöll sinn vegna þess hversu mikla lukku Rúrik Gíslason leikmaður liðsins vakti á HM. Kannski ekki alveg en þetta grínast þjálfari liðsins með.

Rúrik fékk meira en milljón fylgjendur á Instagram á meðan HM stóð, flestir af þeim voru kvenmenn.

Rúrik þykir afburða myndarlegur en hann gerði nýjan samning við Sandhausen fyrir HM.

,,Við erum klárir í að taka á móti öllum þessum konum sem vilja sjá hann, við erum að undirbúa að stækka heimavöll okkar,“ sagði Kenan Kocak þjálfari Sandhausen.

Heimavöllur Sandhausen tekur um 15 þúsund stuðningsmenn í sæti en liðið er í næst efstu deild í Þýskalandi. ,,Heimurinn veit núna hversu fallegur fótbolti er í Sandhausen.“

,,Ég held að Rúrik líði ekki vel alla þessa athygli, hann vill ekki vera miðpunktur hennar.“

,,Við erum ánægðir að hann hafi verið á HM, Rúrik er algjör liðsmaður. Hann spilar margar stöður vel, við græðum mikið á honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld