fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Þetta varð íslenska liðinu að falli í Rússlandi að mati Jóa Berg

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði með íslenska landsliðinu í kvöld sem mætti Króatíu í riðlakeppni HM.

Ísland sætti sig við 2-1 tap gegn sterku liði Króata og þýðir það að okkar strákar eru úr leik í keppninni.

Færanýting íslenska liðsins varð liðinu að falli segir Jói Berg en liðið skoraði tvö mörk í þremur leikjum riðlakeppninnar.

,,Ég er gríðarlega svekktur. Þó við höfum tapað þessum leik þá vorum við gríðarlega nálægt þessu og fengum fullt af færum sem við venjulega klárum,“ sagði Jói Berg.

,,Þetta mót hefur ekki dottið með okkur. Fyrsti leikurinn var fínn en eins og Nígeríuleikurinn spilaðist ekki nógu vel og ekki þessi heldur. Það vantaði herslumuninn.“

,,Aðalatriðið sem fellur okkur á þessu móti er að skora ekki nóg af mörgum. Í dag hefðum við átt að skora fleiri mörk. Skalli í slá og fullt í gangi en við töluðum um það fyrir leik að gefa allt í þetta og við gerðum það.“

,,Þetta hefur gengið vel með okkur undanfarin ár, við höfum spilað vel og eins og þú segir hefði þetta kannski dottið fyrir nokkrum árum en það gerði það ekki núna. Það er svekkjandi að hafa ekki komist áfram. Argentína 2-1 og okkur hefði dugað 2-1.“

,,Það er erfitt að tala um þetta núna. Maður veit ekki alveg hvað á að segja, við skorum bara ekki nógu mörg mörk sem er svekkjandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu