fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Hlaupatölur úr leiknum gegn Króatíu – Sá efsti kemur ekki á óvart

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króatíu í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld.

Ísland tapaði leiknum 2-1 en strákarnir spiluðu vel á köflum og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk.

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark Íslands í leiknum og að venju þá hljóp hann þá líka mest.

Gylfi hljóp yfir 10 kílómetra í leiknum en það gerði einnig Sverrir Ingi Ingason í vörn okkar manna.

Hér má sjá hlaupatölurnar úr leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt