Ísland er úr leik á HM í Rússlandi en strákarnir okkar mættu Króatíu í lokaleik riðlakeppninnar í kvöld.
Leik kvöldsins lauk með 1-1 jafntefli en Króatía komst yfir snemma í síðari hálfleik með marki frá Milan Badelj.
Staðan var 1-0 í dágóðan tíma áður en Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði fyrir okkar menn úr vítaspyrnu.
Króatía tryggði sér svo sigur í leiknum í blálokin er Ivan Perisic skoraði á þreytta Íslendinga og lokatölur 2-1.
Hér má sjá það sem þjóðin hafði að segja yfir seinni hálfleiknum.
SETTU AB4 INNÁ EGGIÐ ÞITT!!
— Birgir Þór Björnsson (@birgirtho) 26 June 2018
JÁÁÁÁ!!!!!!!!!!!
— Egill Einarsson (@EgillGillz) 26 June 2018
Að eiga þessar fyrirmyndir fyrir son minn er priceless ? #áframísland #fotboltinet #hmruv
— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) 26 June 2018
Albert er frábær en algjört bull þessi skipting. Guð minn almáttugur. Jæja Katar 22.
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) 26 June 2018
Þegar ég flutti til Reykjavíkur 13 ára gamal var ég mjög félagsfælin og vildi helst ekki kynnast krökkunum í bekknum mínum. Hörður Björgvin var í hinum bekknum í árganginum og þó við værum svart og hvítt var hann mjög virkur í því að draga mig út að hitta bekkjarfélaga mína.
— ?? Natan ?? (@NatanKol) 26 June 2018
Emil, okkar allra vanmetnasti. Stefnir í 2 motm í 2 leikjum.
— Jason Orri Geirsson (@jasonorri) 26 June 2018
úff Birkir Bjarna hefði átt að vera tekinn útaf fyrir svona 20 mín! Þarf einhvern til að sækja hratt á þennan arfaslaka hægri bakvörð sem er inná!
— Frans Elvarsson (@franselvars) 26 June 2018
Þetta var fallegt dæmi. Ótrúlegur leikur. Fáránlega vel spilað. Súr endir á tjúlluðum tímum. Takk fyrir mig!
— Emmsjé (@emmsjegauti) 26 June 2018
Magnað hvað Ísland á gott fótboltalið. Rosalegir. Skorum og siglum þessu heim. ????⚽️
— Teitur Örlygsson (@teitur11) 26 June 2018
Ísland á Hm var grín chant fyrir nokkrum árum! Áttum breik í síðasta leik sem er bara sturlun. #ÁframÍsland
— Auðunn Blöndal (@Auddib) 26 June 2018
Birkir er algerlega búinn að keyra sig út afhverju er ekki kominn skipting? #hmruv #fotbolti
— Ómar Stefánsson (@OmarStef) 26 June 2018
Þetta er svo sárt
— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) 26 June 2018
Emil Hallfreðsson til Real Madrid (Staðfest)
— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) 26 June 2018
Takk fyrir HM strákar ❤️?? Þið glödduð okkur öll! Takk takk takk! #hmruv
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) 26 June 2018