fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

,,Ísland á HM var grín chant fyrir nokkrum árum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er úr leik á HM í Rússlandi en strákarnir okkar mættu Króatíu í lokaleik riðlakeppninnar í kvöld.

Leik kvöldsins lauk með 1-1 jafntefli en Króatía komst yfir snemma í síðari hálfleik með marki frá Milan Badelj.

Staðan var 1-0 í dágóðan tíma áður en Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði fyrir okkar menn úr vítaspyrnu.

Króatía tryggði sér svo sigur í leiknum í blálokin er Ivan Perisic skoraði á þreytta Íslendinga og lokatölur 2-1.

Hér má sjá það sem þjóðin hafði að segja yfir seinni hálfleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt