fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hvað þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Árás á möguleika hans á Instagram“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið spilar þessa stundina við Króatíu í riðlakeppni HM en nú var verið að flauta til hálfleiks.

Strákarnir hafa átt fínan leik til þessa en Króatar hafa ekki ógnað markinu okkar til þessa í leiknum.

Það er þó á hreinu að við þurfum að skora mark ef við ætlum okkur að komast í 16-liða úrslitin.

Öll þjóðin fylgist grant með gangi mála en Argentína er á sama tíma að vinna Nígeríu 1-0 sem eru góðar fréttir fyrir okkur.

Það var nóg af lífi á Twitter yfir fyrri hálfleiknum eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt