fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Byrjunarlið Króatíu gegn Íslandi – Modric spilar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 16:53

Luka Modric

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karalandsliðið spilar risaleik á HM í Rússlandi í kvöld er okkar menn mæta Króatíu.

Ísland þarf á sigri að halda í leik kvöldsins ef liðið ætlar að eiga einhvern möguleika á að komast í 16-liða úrslit.

Byrjunarlið Króatíu er nú klárt en margar stjörnur fá hvíld gegn okkur í Rostov í kvöld.

Luka Modric spilar þó fyrir Króata en hann er á miðjunni ásamt þeim Milan Badelj og Mateo Kovacic.

Hér má sjá byrjunarlið Króata.

Byrjunarlið Króatíu gegn Íslandi: L.Kalinic; Jedvaj, Caleta-Car, Corluka, Pivaric; Badelj, Modric; Perisic, Kovacic, Pjaca; Kramaric.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu