fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Króatíu gegn Íslandi – Modric spilar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 16:53

Luka Modric

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karalandsliðið spilar risaleik á HM í Rússlandi í kvöld er okkar menn mæta Króatíu.

Ísland þarf á sigri að halda í leik kvöldsins ef liðið ætlar að eiga einhvern möguleika á að komast í 16-liða úrslit.

Byrjunarlið Króatíu er nú klárt en margar stjörnur fá hvíld gegn okkur í Rostov í kvöld.

Luka Modric spilar þó fyrir Króata en hann er á miðjunni ásamt þeim Milan Badelj og Mateo Kovacic.

Hér má sjá byrjunarlið Króata.

Byrjunarlið Króatíu gegn Íslandi: L.Kalinic; Jedvaj, Caleta-Car, Corluka, Pivaric; Badelj, Modric; Perisic, Kovacic, Pjaca; Kramaric.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt