fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovison

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. júní 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rostov:

Það var mjög létt yfir Aroni Einari Gunnarssyni fyrirliða Íslands og Heimi Hallgrímssyni þjálfara liðsins á fréttamannafundi í dag. Ísland mætir Króatíu síðasta leik í riðlinum á HM á morgun.

Allt annað en sigur mun senda Ísland heim og sigur gæti ekki dugað, það fer eftir úrslitum í leik Argentínu og Nígeríu.

Heimir var spurður út í það af hverju íslenska þjóðin væri alltaf svona vongóð.

,,Þetta er í genunum okkar held ég, við erum yfirleitt vongóð fyrir allt,“ sagði Heimir.

,,Við höldum alltaf að við vinnum Eurovison, samt komust við aldrei áfram úr riðlinum. Það er eins hérna á HM, við höldum að við munum vinna alla leiki. Það er bara eitthvað í genunum okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maguire í kapphlaupi við tímann – Gæti misst af stórleiknum

Maguire í kapphlaupi við tímann – Gæti misst af stórleiknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt vera í viðræðum við Getafe – Annað lán möguleiki

United sagt vera í viðræðum við Getafe – Annað lán möguleiki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“
433Sport
Í gær

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“