fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Gæti orðið elsti leikmaðurinn til að spila á HM – Varð 45 ára gamall í janúar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 19:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egyptaland mætir Sádí Arabíu í riðlakeppni HM á morgun en bæði lið eru úr leik fyrir lokaumferð riðlakeppninnar.

Bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvo leikina en Rússland og Úrúgvæ hafa tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum.

Það gæti verið að markvörðurinn Essam El-Hadary fái tækifæri hjá Egyptalandi í leiknum á morgun.

El-Hadary yrði þar með elsti leikmaður í sögu HM en hann er 45 ára gamall og á að baki 152 landsleiki.

El-Hadary hefur spilað frá árinu 1993 en hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Egyptaland árið 1996. Hann hefur enn ekki leikið á HM.

El-Hadary getur bætt met Faryd Mondragon sem spilaði fyrir Kólumbíu á HM 2014, 43 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rúta PSG fór án Mbappe

Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG
433Sport
Í gær

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“
433Sport
Í gær

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur