fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Sjáðu þessa frábæru mynd: Fimm ástríðufullir forsetar og Guðni Th. miður sín

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, horfði á leik Íslands og Nígeríu í Tallinn í Eistlandi á föstudag. Guðni og eiginkona hans, Eliza Reid, voru þar í opinberri heimsókn en tilefnið var að hundrað ár voru þá liðin frá því að Eistar stofnuðu fyrst lýðveldi.

Guðni horfði á leikinn í Tartu ásamt forsetum Eistlands, Lettlands, Póllands og Finnlands og er óhætt að segja að allir hafi verið á bandi Íslands í leiknum – að minnsta kosti ef marka má myndina hér að neðan sem birtist á Twitter. Þar má sjá forsetana grípa um höfuðið, að því er virðist, þegar vítaspyrna Gylfa Þórs Sigurðssonar fór í súginn. Enginn virðist vera meira svekktur en Guðni, eðlilega kannski, en hann sést fremst fyrir miðju á myndinni í KSÍ bol.

Leiknum lauk með 2-0 sigri Nígeríu en meðfylgjandi mynd hér að neðan tók Raigo Pajula.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Arteta virðist staðfesta að lykilmaður missi af byrjun tímabils

Arteta virðist staðfesta að lykilmaður missi af byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?