fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

„Það er ekkert að sjá það fyrir að Rúrik sé sexy“

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var bara góðlátlegt grín og átti ekki að ná neitt lengra,“ sagði varnarmaðurinn Kári Árnason á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Kabardinka í morgun.

Kári var þar spurður út í hópmynd af landsliðinu sem hann setti á Instagram áður en liðið hélt af landi brott áleiðis til Rússlands. Kári merkti myndina „sexyrurik“ og var hann spurður að því hvort hann ef til vill séð eitthvað fyrir hvað varðar vinsældir Instagram-stjörnunnar Rúriks Gíslasonar. Eins og alþjóð veit er Rúrik nú kominn með milljón fylgjendur á Instagram en fyrir mót voru þeir 30 þúsund.

„Það er ekkert að sjá fyrir að sjá að Rúrik sé sexy. Það sjá það allir held ég. Þetta var bara góðlátlegt grín og átti ekki ná að neitt lengra. Ég held að þetta hafi ekki verið kveikjan að neinu, ég held að fólk hafi bara séð þetta með eigin augum,“ sagði Kári sem sagði einnig á fundinum að hann væri ánægður fyrir hönd liðsfélaga síns. Rúrik væri þó með einbeitinguna á landsliðinu en ekki frægðinni á Instagram.

„Ég held að hann sé ekki að einblína á það – þetta skiptir ekki máli. Þegar fótboltanum lýkur þá fer hann líklega í fyrirsætustörfin. Vonandi getur hann nýtt sér það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur