fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Emil kallar eftir trú á verkefnið – ,,Höfum ekki tekið neina bænastund ennþá“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Emil Hallfreðsson miðjumaður íslenska landsliðsins trúir því og treystir að íslenska liðið fari áfram í 16 liða úrslitum.

Emil talaði um það eftir leik gegn Nígeríu að allir þyrftu að hafa trú á verkefnið.

Ísland þarf að treysta á sigur Argentínu gegn Nígeríu en hann má þó ekki vera stór, íslenska liðið þarf svo að sigra Króatíu og enda með betri markatölu en Argentína.

,,Við höfum ekki tekið neina bænsta ennþá, ég var meira að tala um trú á verkefnið,“ sagði Emil sem er mjög trúaður og hefur oft rætt um það.

,,Við vorum fljótir að klára þenann Nígeríu leik, það er ekki í boði að stalda við þann leik. Næsta verkefni er á þriðudag, ég var að tala um að það þyrfti að vera jákvæð orka í kringum okkur.“

,,Þannig að við séum í réttum fíling og séum klárir í verkefnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við