fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Emil kallar eftir trú á verkefnið – ,,Höfum ekki tekið neina bænastund ennþá“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Emil Hallfreðsson miðjumaður íslenska landsliðsins trúir því og treystir að íslenska liðið fari áfram í 16 liða úrslitum.

Emil talaði um það eftir leik gegn Nígeríu að allir þyrftu að hafa trú á verkefnið.

Ísland þarf að treysta á sigur Argentínu gegn Nígeríu en hann má þó ekki vera stór, íslenska liðið þarf svo að sigra Króatíu og enda með betri markatölu en Argentína.

,,Við höfum ekki tekið neina bænsta ennþá, ég var meira að tala um trú á verkefnið,“ sagði Emil sem er mjög trúaður og hefur oft rætt um það.

,,Við vorum fljótir að klára þenann Nígeríu leik, það er ekki í boði að stalda við þann leik. Næsta verkefni er á þriðudag, ég var að tala um að það þyrfti að vera jákvæð orka í kringum okkur.“

,,Þannig að við séum í réttum fíling og séum klárir í verkefnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur