fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

„Þið vitið jafn mikið og ég um það“

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 08:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann muni að óbreyttu spila í Pepsi-deildinni með Víkingi eftir að heimsmeistaramótinu í Rússlandi lýkur.

Þetta kom fram á blaðamannafundi landsliðsins í morgun en þar sátu Kári og Emil Hallfreðsson fyrir svörum. Kári er aldursforsetinn í hópnum, verður 36 ára á þessu ári, en hann samdi við Víking fyrir mótið eftir að hafa leikið erlendis í fjölmörg ár, nú síðast hjá Aberdeen í Skotlandi.

Á dögunum var Kári orðaður við lið í tyrknesku úrvalsdeildinni, nýliðana í BB Erzur­um­spor,  en sjálfur kveðst hann lítið vita um þann orðróm. „Þið vitið jafn mikið og ég um það,“ sagði Kári. Kári átti frábæran leik gegn Argentínu og var hann orðaður við tyrkneska liðið í kjölfarið.

Hann sagði að honum liði vel í skrokknum þó aldurinn væri farinn að færast yfir. „Ég er stífur eftir erfiðan leik en ekkert meira en þegar ég var 25 ára.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við