fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

Emil trúir því ekki að Ísland detti úr leik – ,,Mér finnst við aðeins fara fram úr okkur í þessari spurningu“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 08:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Emil Hallfreðsson miðjumaður íslenska landsliðsins trúir því og treystir að íslenska liðið fari áfram í 16 liða úrslitum.

Emil fékk þá spurningu á fréttamannafundi Íslands í dag hvernig hann myndi horfa á mótið ef Ísland færi heim eftir riðlakeppnina.

Íslenska liðið horfir hins vegar ekki til þess, trúin er slík að við erum ekkert að fara heim.

,,Mér finnst við aðeins fara fram úr okkur í þessari spurningu, ég ætla að gera ráð fyrir því að við förum áfram,“ sagði Emil í dag.

,,Þú mættir kannski koma með þessar spurningu aðeins síðar, við erum að fara að taka Króatíu og Argentína er að fara að taka 1-0 sigur. Við trúum á að það gerist, svo spyrðu mig eftir mótið hvernig þetta var.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford staðfestir að hann hafi reynt að taka skrefið í janúar

Rashford staðfestir að hann hafi reynt að taka skrefið í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona staðfestir komu Rashford

Barcelona staðfestir komu Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fabregas um Messi: ,,Aldrei segja aldrei“

Fabregas um Messi: ,,Aldrei segja aldrei“
433Sport
Í gær

Geta líklega ekki notað heimavöllinn á þessu ári

Geta líklega ekki notað heimavöllinn á þessu ári
433Sport
Í gær

Var steinhissa þegar hún sá 240 milljóna króna bifreið á götunum – Náði myndbandi af bílstjóranum

Var steinhissa þegar hún sá 240 milljóna króna bifreið á götunum – Náði myndbandi af bílstjóranum
433Sport
Í gær

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona
433Sport
Í gær

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“