fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Rúrik kominn með eina milljón fylgjenda á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 07:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Rúrik Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu er kominn í fámennan hóp Íslendinga sem hefur yfir milljón fylgjendur á Instgram.

Þegar Heimsmeistaramótið í knattspyrnu var að fara af stað var Rúrik með um 30 þúsund fylgjendur.

Það sprakk hins vegar allt eftir leik Íslands og Argentínu þar sem Rúrik kom inn sem varamaður.

Hægt og rólega hefur Rúrik verið að nálgast milljón fylgjendur og það gerðist svo í gærkvöldi.

Aðeins örfáir Íslendingar hafa náð þeim áfanga áður en þar má nefna Hafþór Júlíus Björnsson og þá hafa Crossfit stelpurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir náð því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur