fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Rúrik kominn með eina milljón fylgjenda á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 07:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Rúrik Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu er kominn í fámennan hóp Íslendinga sem hefur yfir milljón fylgjendur á Instgram.

Þegar Heimsmeistaramótið í knattspyrnu var að fara af stað var Rúrik með um 30 þúsund fylgjendur.

Það sprakk hins vegar allt eftir leik Íslands og Argentínu þar sem Rúrik kom inn sem varamaður.

Hægt og rólega hefur Rúrik verið að nálgast milljón fylgjendur og það gerðist svo í gærkvöldi.

Aðeins örfáir Íslendingar hafa náð þeim áfanga áður en þar má nefna Hafþór Júlíus Björnsson og þá hafa Crossfit stelpurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir náð því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“