fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Alfreð með skilaboð – ,,Hausinn upp, við trúum ennþá“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. júní 2018 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Íslenska karlalandsliðið tapaði gegn Nígeríu á HM í Rússlandi í gær en lokatölur urðu 2-0 fyrir nígeríska liðinu.

Ísland er í erfiðri stöðu fyrir lokaumferðina en við mætum þá Króatíu sem hefur unnið báða sína leiki í riðlakeppninni.

Liðið mætir Króatíu á þriðjudag en leikir liðanna síðustu ár hafa verið jafnar. Við unnum þá í fyrsta sinn síðasta sumar. Það var leikur í undankeppni HM.

Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins sem hefur hingað til skorað eina mark liðsins á mótinu er brattur.

,,Svekkjandi úrslit í gær, hausinn upp og endurheimt. Við trúum ennþá,“ sagði Alfreð á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea heimtar 40 milljónir fyrir leikmann sem kostaði 14 milljónir

Chelsea heimtar 40 milljónir fyrir leikmann sem kostaði 14 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“
433Sport
Í gær

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026