fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Gylfi upplifði erfiðasta augnablik ferilsins í gær – Sjáðu ástæðuna

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. júní 2018 11:29

Ísland á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Íslenska karlalandsliðið tapaði gegn Nígeríu á HM í Rússlandi í gær en lokatölur urðu 2-0 fyrir nígeríska liðinu.

Ísland er í erfiðri stöðu fyrir lokaumferðina en við mætum þá Króatíu sem hefur unnið báða sína leiki í riðlakeppninni.

Liðið mætir Króatíu á þriðjudag en leikir liðanna síðustu ár hafa verið jafnar. Við unnum þá í fyrsta sinn síðasta sumar. Það var leikur í undankeppni HM.

Gyfli Þór Sigurðsson klikkaði á vítaspyrnu í leiknum í gær, seint í leiknum þegar Ísland gat minnkað muninn. Gylfi hefur gert magnaða hluti fyrir landsliðið og afar líklegt að hann svari fyrir sig innan vallar gegn Króatíu.

,,Það er mjög erfitt að taka þessu, þetta er líklega erfiðasta augnablikið á ferlinum,“ sagði Gylfi við enska miðla í gær.

,,Vonandi get ég bætt upp fyrir þetta og skorað í leiknum gegn Króatíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við