fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Sjúkraþjálfari landsliðsins farinn heim í aðgerð eftir hjólreiðaslys í Rússlandi

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 23. júní 2018 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Örn Gunnarsson, einn fjögurra sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins sem nú keppir í Rússlandi, hélt heim til Íslands í dag. Ástæðan er sú að Pétur varð fyrir meiðslum þegar hann lenti í reiðhjólaslysi í vikunni.

Pétur hlaut sár á andliti, fótum og höndum en það eru meiðsli á hönd sem hann varð fyrir sem urðu til þess að hann þarf að gangast undir aðgerð. Í Twitter-færslu sem KSÍ birti í morgun kemur fram að vonir séu bundnar við það að Pétur komi aftur til starfa meðan á þátttöku Íslands í mótinu stendur.

Emil Hallfreðsson birti myndir af Pétri á Instagram-síðu sinni eftir slysið. ,,Hjálmurinn bjargaði. Hann er sennilega ónýtur,“ sagði Pétur sem þakkað fyrir það að hann hafi verið með hjálm.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea heimtar 40 milljónir fyrir leikmann sem kostaði 14 milljónir

Chelsea heimtar 40 milljónir fyrir leikmann sem kostaði 14 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“
433Sport
Í gær

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026