fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Sjáðu þegar Hermann Hreiðarsson trylltist í stúkunni – Sólgleraugun fóru á flug niður í næstu sætaröð

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 23. júní 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson er ástríðufullur mjög og hann sýndi það og sannaði í stúkunni í Volgograd í gær þegar Ísland tapaði fyrir Nígeríu, 2-0.

Hermann, sem lék á sínum tíma fjölda landsleikja fyrir Ísland og spilaði auk þess lengi í ensku úrvalsdeildinni, var mættur til að styðja við bakið á strákunum.

Þegar Ísland var 2-0 og undir og skammt til leiksloka fékk Ísland vítaspyrnu og það er óhætt að segja að Hermann hafi verið sáttur við ákvörðun dómarans. Myndband af því þegar hann fagnar vítaspyrnudóminum hefur farið víða á netinu og má sjá myndbandið hér að neðan. Eins og glöggir sjá var hamagangurinn svo mikill að sólgleraugu Hermanns fóru á flug niður í næstu sætaröð.

Gylfi Þór Sigurðsson steig á punktinn en skaut boltanum yfir markið. Myndbandið má sjá hér að neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum