fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Markverðir Íslands allir í sínu besta formi – ,,Það er hlegið og svo er öskrað“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. júní 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

,,Það er lítið fyrir Hannes að gera í þessum mörkum, hann hefði getað verið heppinn í fyrsta markinu. Þetta var þröngt svæði og hann var nálægt þessu. Mér fannst Hannes spila leikinn vel,“ sagði Guðmundur Hreiðarsson, markvarðarþjálfari Íslands í dag. Degi eftir tap gegn Nígeríu.

Hannes hefur spilað vel á mótinu en Guðmundur hrósar markvörðurm Íslands og segir kraftinn á æfingum mikil.

,,Ég er mjög ánægður með þessa þrjá markmenn, ég get fullyrt að þeir eru allir þrír í sínnu besta formi á ferlinum. Sammvinna og samstarf okkar er mjög gott.“

,,Það er gaman á æfingum, við ræðum mikið saman. Það er hlegið og svo er öskrað, það er tekið á því. Fyrsta svarið frá þeim í morgun var hvort við myndum ekki taka vel á því í dag. Ég er rosalega ánægður með markverðinum.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum